Ný útgáfa af Parka appinu

Ný útgáfa af Parka appinu

Gleði. Við fögnum því að nýrri útgáfu af Parka appinu hefur verið hleypt af stokkunum. Notendur fá tilkynningu næst þegar þeir ætla að leggja. Sumir eru þegar farnir að uppfæra og flestir sáttir enda veruleg þægindi að sitja í bílnum og ganga frá stöðumælagreiðslu og...
Parka + Drivers

Parka + Drivers

Computer Vision ehf., eigandi Parka, hefur ferst kaup á snjallforritinu Drivers en það býður leigubílstjórum, óháð því hvaða stöð þeir starfa hjá, að taka við bókunum með einföldum hætti. Stefnt er að því að byrja að bjóða fyrirtækjum í fyrirtækjaþjónustu Parka að...
Tjalda.is – Fjöldinn færist með veðurspánni

Tjalda.is – Fjöldinn færist með veðurspánni

Íslenskir ferðamenn hafa spókað sig á Costa del Austurland undanfarnar vikur en nú virðist sem sólin ætli að færa sig suðvestur. Sjá má á flettingum á tjalda.is (systurvef Parka) að gestir hafa misst áhugann á austurlandi en suðurlandsáhuginn fer...
Landeigendur Hrauns semja við Parka

Landeigendur Hrauns semja við Parka

Landeigendur Hrauns á Reykjarnesinu settu sig í samband við Parka fljótlega eftir að eldgosið hófst á Reykjarnesinu og leituðu lausna við að hefja gjaldtöku til að geta byggt upp svæðið og þjónustað þeim tugþúsundum Íslendinga sem voru að flykkjast á svæðið....
ISO27001 vottun lokið.

ISO27001 vottun lokið.

Á vormánuðum ársins fór fram lokaúttekt í innleiðingu á ISO27001 staðlinum og er skírteinið nú komið í hús. Computer Vision er því komið með vottað stjórnkerfi upplýsingaöryggis. Stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Computer Vision er samansafn þeirra stefna,...