Ný útgáfa af Parka appinu

Ný útgáfa af Parka appinu

Gleði. Við fögnum því að nýrri útgáfu af Parka appinu hefur verið hleypt af stokkunum. Notendur fá tilkynningu næst þegar þeir ætla að leggja. Sumir eru þegar farnir að uppfæra og flestir sáttir enda veruleg þægindi að sitja í bílnum og ganga frá stöðumælagreiðslu og...