PARKA FYRIR FYRIRTÆKI

Við höfum lausnina!

Parka þjónustar fyrirtæki þitt hvort sem þú og þitt starfsfólk þarf að greiða fyrir bílastæði, stýra umferð um eigin bílastæði eða taka við bókunum og greiðslum fyrir bílastæði, tjaldsvæði eða aðra þjónustu sem þitt fyrirtæki veitir.

Fyrir eigendur bílastæða, bílahúsa, tjaldsvæða eða ferðamannastaða

Aðgangsstýringar OG gjaldtaka

Með sjálfvirkum númerlestri getur þú stýrt aðgengi að bílahúsum og svæðum með hliðum eða gjaldskyldu.

Bókunarkerfi Tjaldsvæða

Taktu við forbókunum á tjaldsvæðið þitt og gefðu gestinum kost á að afgreiða sig sjálfur og hagræddu þannig í rekstrinum.

Fyrirtækjaþjónusta Parka

STarfsmannareikningar

Fyrirtækjaþjónusta Parka lánar þér fyrir útgjöldum í bílastæði út mánuðinn, einfaldar þér uppgjörið og sendir þér einn reikning að mánuði loknum.

Stórnotendur ferðamannastaða

Fáðu einn reikning fyrir uppsafnaðri viðveru á ferðamannastöðum á borð við Skaftafell, Geldingadal, Sólheimasand o.fl.

Sponsaðu í stæði viðskiptavina með Parka spons

Með einföldum hætti getur þú greitt bílastæðagjöld viðskiptavina og gesta þinna með Parka.

Heyrðu í okkur og við finnum lausnina sem hentar þínum rekstri