PARKA FRÉTTIR

Tjalda.is – Fjöldinn færist með veðurspánni

by | Jul 20, 2021

Íslenskir ferðamenn hafa spókað sig á Costa del Austurland undanfarnar vikur en nú virðist sem sólin ætli að færa sig suðvestur. Sjá má á flettingum á tjalda.is (systurvef Parka) að gestir hafa misst áhugann á austurlandi en suðurlandsáhuginn fer vaxandi.