STÓRNOTENDUR
Ferðaþjónustuaðilar og stórnotendur
Til að auðvelda fyrirtækjum umsjón og uppgjör á bílastæðagjöldum á svæðum sem nýta sér Smart Access kerfið til innheimtu geta fyrirtæki forskráð sig og um leið ökutæki sín og sparað þannig innheimtukostnað.
Hvaða þjónustur eru í boði?
Uppsöfnuð viðvera á reikning
Þar sem sjálfvirk innheimta Smart Access kerfis Parka er virk færð þú reikning með uppsafnaðri viðveru í lok mánaðar.
Reikningar og yfirlit
Þú getur flett upp öllum viðburðum þinna ökutækja og séð sundurliðun á milli stæða.
Sjálfvirkar tilkynningar
Hægt að fá tilkynningar um viðburð sendar með tölvupósti um leið og viðburður á sér stað.

Skráðu þig núna
Þú sækir um aðgang hér og þegar umsókn hefur verið yfirfarin færðu notendaupplýsingar til að skrá þig inn.