PARKA FRÉTTIR

Parka + Drivers

by | Dec 1, 2021

Computer Vision ehf., eigandi Parka, hefur ferst kaup á snjallforritinu Drivers en það býður leigubílstjórum, óháð því hvaða stöð þeir starfa hjá, að taka við bókunum með einföldum hætti. Stefnt er að því að byrja að bjóða fyrirtækjum í fyrirtækjaþjónustu Parka að bóka bíla í gegnum snjallforrit á næstunni og opna fljótlega í framhaldi af því fyrir almenna Parka notendur möguleikann á að bóka leigubíl með einföldum hætti.

Nánar má lesa um þjónustuna hér fyrir fyrirtæki og hér fyrir bílstjóra.