PARKA FRÉTTIR

Gjaldtaka á bílastæðum á Akureyri hefst í janúar

by | Jan 6, 2022

Parka er mætt

Um miðjan janúar hefst gjaldtaka í bílastæði í miðbæ Akureyrar og tekur að fullu gildi í febrúar. Eru þeir sem eru á svæðinu og hafa ekki nýtt sér rafrænar greiðslulausnir hvattir til að kynna sér þjónustu Parka og  ná í Parka appið í símann sinn. Á næstu dögum verða settar upp merkingar og skilti í miðbænum og síðan verður auglýst þegar gjaldtakan hefst. Frétt þessi birtist á vef Akureyrar og má finna hér: https://www.akureyri.is/is/frettir/gjaldtaka-a-bilastaedum-hefst-i-januar